Komdu að dansa!

Dansnámskeið fyrir börn og fullorðna

Skemmtun, félagsskapur og færni fyrir lífstíð. Námskeið við allra hæfi. Vertu með!

Komdu að dansa!

Við bjóðum upp á fjölbreytt dansnámskeið fyrir börn og fullorðna,
jafnt byrjendur sem lengra komna.

Barnanámskeið

Samkvæmisdansar fyrir þriggja ára og eldri

Fullorðinsnámskeið

Samkvæmisdansar fyrir byrjendur og lengra komna

Frístundaheimili

Danskennsla í skólum

Keppnisdans

Hóptímar fyrir keppnispör

Brúðarpör

Einkatímar fyrir verðandi brúðhjón

Gjafabréf á dansnámskeið

Frábær gjöf sem gleður!

Um okkur

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar er einn af stærstu og virtustu dansskólum á landinu. Boðið er upp á kennslu fyrir allan aldur, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Kennarar skólans hafa hver um sig margra ára reynslu í danskennslu.

Mikill metnaður er lagður í fagleg vinnubrögð og hefur árangur keppnispara skólans vakið verðskuldaða athygli.

Dansskólinn var stofnaður árið 1980 og hefur verið með starfsemi sína í Kópavogi allar götur síðan. Dansíþróttafélag Kópavogs var stofnað árið 2001 og er starfandi íþróttafélag innan dansskólans.

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar var stofnaður árið 1980 og hefur verið með starfsemi sína í Kópavogi allar götur síðan. Dansíþróttafélag Kópavogs var stofnað árið 2001 og er starfandi íþróttafélag innan dansskólans.

Til viðbótar við dansnámskeiðin okkar, þá bjóðum við einnig upp á dans fyrir einstaklinga, einkatíma fyrir brúðarpör og opin hús í hverri viku fyrir fullorðna jafnt sem keppnispör til æfinga.

Fréttaveita

Það er alltaf mikið um að vera hjá okkur. Það er bæði hægt að fylgjast með hér á vefsvæðinu sem og á Facebook síðu dansskólans.

#dansskolinn

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

... See MoreSee Less

Um helgina fór fram Norður Evrópumót í samkvæmisdönsum. Keppnin fór fram í Vilnius í Litháen. Elmar, Glóey, Eiður og Soffía sem kepptu í flokki Unglinga II. Eiður og Soffía voru í 5 sæti í latin keppninni bæði á Norður Evrópumótinu og WDSF open keppninni sem haldin var á sama tíma. Við óskum þeim innilega til hamingju. ... See MoreSee Less

Um helgina fór framImage attachmentImage attachment

... See MoreSee Less

Skoða fleiri

Fréttaveita

Það er alltaf mikið um að vera hjá okkur – fylgstu með hér eða á Facebook síðu dansskólans.

No feed found with the ID 4. Go to the All Feeds page and select an ID from an existing feed.

Instagram

Keppendur DÍK á Jólakeppni DÍ
Erik og Erla Lottomeistarar 2025 í barnaflokkum sem keppa í grunnsporum.
Skoða á Instagram

Youtube

Við setjum reglulega inn ný myndbönd á Youtube rásina okkar.

Gjafabréf á dansnámskeið er frábær jólagjöf!

Vinsælu gjafabréfin er hægt að fá á öll námskeiðin okkar. Gefðu gjöf sem gleður.